Fyrir ferðamenn er margt að sjá og skoða í eyjunni. Má þar nefna einstaka náttúru, fjölskrúðugt fuglalíf, kirkjuna með málverkum Baltasars, kyrrðina og tímaleysið.
Ferjan Baldur býður upp á ferðir allt árið um kring til Brjánslækjar á Vestfjörðum – sem er ómissandi heimsókn fyrir alla sem vilja skoða náttúrufegurð Íslands.
STUTT SIGLING UM BREIÐAFJÖRÐINN
Ævintýrasigling
Fuglar, ferskt skeljasmakk, eyjarnar óteljandi, sagan og ógleymanleg ævintýri. Boðið er upp á siglingar allt árið.
Athugið (BETA): Þú ert að skoða vefsíðu sem er ekki ætluð almennum notendum og ekki hægt að bóka ferð.Smelltu hér fyrir rétta síðu